Velgengni er sameiginlegur árangur

Skipstjórarnir Benedikt Páll Jónsson, til vinstri, og Jónas Ingi Sigurðsson …
Skipstjórarnir Benedikt Páll Jónsson, til vinstri, og Jónas Ingi Sigurðsson standa vakt í brúnni á Páli Jónssyni GK. mbl.is/Sigurður Bogi

„Ekkert gerist nema í liðinu séu öflugir strákar og góður andi um borð. Stemningin þarf að vera létt eins og hér er raunin. Fín aflabrögð og að vel gangi er sameiginlegur árangur,“ segir Benedikt Páll Jónsson, skipstjóri á línubátnum Páli Jónssyni GK, í Morgunblaðinu í dag.

Titilinum deila saman þeir Benendikt og Jónas Ingi Sigurðsson; en báðir hafa þeir lengi verið á bátum Vísis hf. í Grindavík. Þetta eru útsjónarsamir og fisknir skipstjórar sem á síðasta ári veiddu alls 4.443 tonn í 43 róðrum, sem gerir 103 tonn í hverjum þeirra. Veiði á nýju ári fer ágætlega af stað og í vikunni var landað úr bátnum 82 tonnum, sem var þorskur því sem næst til helminga á móti öðrum tegundum.

„Sjósóknin gengur vel þessa dagana. Við byrjuðum þennan túr, þar sem lagt var upp frá Grindavík, á Eldeyjarbanka suður af Reykjanesi. Héldum svo vestur á bóginn og enduðum hér úti í Faxaflóa. Vorum gjarnan að ná 15-16 tonnum í hverri lögn og þá bara fínum fiski. Ég kom sáttur í land,“ segir Jónas Ingi þegar Morgunblaðið ræddi við þá skipstjórana þegar verið var að landa úr bátnum í Hafnarfjarðarhöfn nú á þriðjudag.

Viðtalið við skipstjóranna tvo á lesa í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.5.24 333,95 kr/kg
Þorskur, slægður 3.5.24 570,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.5.24 123,32 kr/kg
Ýsa, slægð 3.5.24 153,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.5.24 101,48 kr/kg
Ufsi, slægður 3.5.24 131,97 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 3.5.24 127,10 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 589 kg
Steinbítur 45 kg
Samtals 634 kg
4.5.24 Már BA 406 Sjóstöng
Þorskur 214 kg
Samtals 214 kg
4.5.24 Þórshani BA 411 Sjóstöng
Þorskur 402 kg
Samtals 402 kg
4.5.24 Teista ÍS 407 Sjóstöng
Þorskur 63 kg
Samtals 63 kg
3.5.24 Skúli ST 75 Grásleppunet
Grásleppa 2.690 kg
Þorskur 867 kg
Ufsi 185 kg
Skarkoli 133 kg
Steinbítur 42 kg
Samtals 3.917 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.5.24 333,95 kr/kg
Þorskur, slægður 3.5.24 570,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.5.24 123,32 kr/kg
Ýsa, slægð 3.5.24 153,38 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.5.24 101,48 kr/kg
Ufsi, slægður 3.5.24 131,97 kr/kg
Djúpkarfi 2.5.24 264,00 kr/kg
Gullkarfi 3.5.24 127,10 kr/kg
Litli karfi 2.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.5.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 589 kg
Steinbítur 45 kg
Samtals 634 kg
4.5.24 Már BA 406 Sjóstöng
Þorskur 214 kg
Samtals 214 kg
4.5.24 Þórshani BA 411 Sjóstöng
Þorskur 402 kg
Samtals 402 kg
4.5.24 Teista ÍS 407 Sjóstöng
Þorskur 63 kg
Samtals 63 kg
3.5.24 Skúli ST 75 Grásleppunet
Grásleppa 2.690 kg
Þorskur 867 kg
Ufsi 185 kg
Skarkoli 133 kg
Steinbítur 42 kg
Samtals 3.917 kg

Skoða allar landanir »

Loka