Beittari sóknarleikur skilaði Mosfellingum sigri á Leikni

Ásgeir Marteinsson fagnar öðru marki Aftureldingar.
Ásgeir Marteinsson fagnar öðru marki Aftureldingar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mos­fell­ing­ar voru ein­beitt­ari með mun bet­ur út­færðan sókn­ar­leik og upp­skáru 2:1 sig­ur á Leikni í Breiðholt­inu í dag þegar liðin mætt­ust í fyrri leik liðanna í um­spili um laust sæti í efstu deild karla í fót­bolta næsta sum­ar og geta með jafn­tefli á heima­velli sunnu­dag­inn í seinni leikn­um tryggt sér sæti í úr­slita­leikn­um.

Sig­urliðið í þessu ein­vígi mæt­ir Vestra eða Fjölni í úr­slita­leikn­um en Vestri vann Fjölni 1:0 á Ísaf­irði í fyrri leik liðanna í dag. 

Leik­ur­inn fór frek­ar var­lega af stað þegar liðin lögðu mikið upp úr að gera ekki mis­tök – fara frek­ar var­lega fram völl­inn í stað þess að opna varn­ir sín­ar.

Mos­fell­ing­ar voru aðeins djarf­ari til að byrja með enda varð vörn Breiðhylt­inga að hafa mjög góðar gæt­ur á fram­herja Aft­ur­eld­ing­ar, Arn­ór Gauti Ragn­ars­son, sem var snögg­ur í leita uppi alla veik­leika og minnstu mis­tök.

Fyrsta um­tals­verða færið kom á 17. mín­útu þegar Ásgeir Marteins­son kom með óvænt skot utan teigs og bolt­inn stefndi í hornið en skotið of laust og Vikt­or Freyr Sig­urðsson markmaður Leikn­is lagðist fyr­ir bolt­ann.

Tveim­ur mín­út­um síðar skallaði Breiðhylt­ing­ur­inn Omar Sowe að marki Aft­ur­eld­ing­ar en náði ekki vel til bolt­ans, sem fór yfir markið.

Á 24. mín­útu brotnaði ís­inn þegar Leikn­ismönn­um tókst ekki að koma bolt­an­um í burtu eft­ir horn­spyrnu gest­anna og bolt­inn rataði síðar á koll­inn á Rasmus Christian­sen, sem skallaði yf­ir­vegað í vinstra hornið rétt utan seil­ing­ar fyr­ir Vikt­or Frey í mark­inu.  Staðan 1:0 fyr­ir Aft­ur­eld­ingu.

Eft­ir markið virt­ust Leikn­is­menn ætla að brjót­ast inní leik­inn en Mos­fell­ing­ar stóðu það af sér og fóru síðan sjálf­ir að byggja upp hraðar sókn­ir, þar sem þeir fjöl­menntu fram.

Leikn­is­menn hófu síðari hálfleik­inn af krafti og náðu að kom­ast inn í víta­teig Aft­ur­eld­ing­ar en það kostaði að gest­irn­ir náðu skynd­isókn­um og úr einni slíkri á 50. mín­útu skaut Ivo Braz í slá Leikn­is og nokkr­um mín­út­um síðar skaut hann í hliðarnetið af stuttu færi.

Heima­menn voru komn­ir á bragðið, sáu að þeir gátu komið sér nær marki gest­anna og sóttu af meiri krafti en fær­in létu samt bíða eft­ir sér.

Á 67. mín­útu kom gott færi Leikn­ismanna þegar Ró­bert Hauks­son skallaði úr miðjum víta­teig út við stöng en vel varið hjá Yev­gen markverði Aft­ur­eld­ing­ar og mín­útu síðar náði Ró­bert Qu­ental Árna­son skoti af stuttu færi en Yev­gen varði aft­ur vel í horn.

Mark lá í loft­inu en það kom hjá Mos­fell­ing­um á 76. mín­útu þegar  Ivo Braz með send­ingu frá hægri út í miðjan víta­teig þar sem Ásgeir Marteins­son þrumaði fram­hjá öll­um í markteign­um til að koma Aft­ur­eld­ingu í 2:0 for­ystu.

Leikn­is­menn gáf­ust ekki upp, hófu að sækja aft­ur og nú skilaði þung sókn marki þegar Mos­fell­ing­ar gátu ekki hreinsað frá marki sínu.  Bolt­inn barst síðan til Omar Sowe í miðjum víta­teig og hann sem þrumaði í hægra hornið. Staðan 1:2 og um 5 mín­út­ur eft­ir fyr­ir utan upp­bót­ar­tíma.

Breiðhylt­ing­ar stóðu góða vörn með Patryk Hryniewicki fyr­ir miðju en miðju­menn­irn­ir voru fram­an af ekki nógu góðir að skapa fyr­ir fram­lín­una, sem fyr­ir vikið náði ekki að skapa mörg dauðfæri.

Mos­fell­ing­ar voru, ef eitt­hvað er, ein­beitt­ari.  Vörn­in vel á verði og kom í veg fyr­ir góð færi, miðjumaður­inn Ásgeir Marteins­son dug­leg­ir við að styðja fram­lín­una sem var fljót og fjöl­menn fram með Arn­ór Gauta fremst­an í flokki.

Síðari leik­ur liðanna er síðan í Mos­fells­bæn­um á sunnu­dag­inn og þá kem­ur í ljós hvort liðið fer á Laug­ar­dalsvöll­inn í ein­vígi um laust sæti í efstu deild karla.

Spánverjinn Ivo Braz úr Aftureldingu með boltann í kvöld.
Spán­verj­inn Ivo Braz úr Aft­ur­eld­ingu með bolt­ann í kvöld. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Leikn­ir R. 1:2 Aft­ur­eld­ing opna loka
skorar Omar Sowe (84. mín.)
Mörk
skorar Rasmus Steenberg Christiansen (24. mín.)
skorar Ásgeir Marteinsson (76. mín.)
fær gult spjald Patryk Hryniewicki (90. mín.)
Spjöld
mín.
90 Leik lokið
90+6
90
Aukaspyrna Ásgeirs við hægra vítateigshornið en rann út í sandinn.
90 Patryk Hryniewicki (Leiknir R.) fær gult spjald
+2
90 Afturelding fær hornspyrnu
Skallað frá.
90
+7 í uppbótartíma.
85 Hjörvar Sigurgeirsson (Afturelding) kemur inn á
85 Ivo Braz (Afturelding) fer af velli
84 MARK! Omar Sowe (Leiknir R.) skorar
1:2 MARK. Þung sókn og mikil barátta inní vítateig Aftureldingar þar til boltinn barst til hans, hann þrumaði í hægra hornið.
83 Shkelzen Veseli (Leiknir R.) kemur inn á
83 Davíð Júlían Jónsson (Leiknir R.) fer af velli
82 Andri Freyr Jónasson (Afturelding) kemur inn á
82 Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding) fer af velli
80 Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding) á skot sem er varið
Snögg sókn þrír á móti tveimur Breiðhyltinum, skotið slakt.
78 Bjartur Bjarmi Barkarson (Afturelding) kemur inn á
78 Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding) fer af velli
76 MARK! Ásgeir Marteinsson (Afturelding) skorar
MARK 0:2. Ivo Braz með sendingu frá hægri út í miðjan vítateig þar sem Ásgeir þrumaði í gegnum alla í markteignum.
74 Andi Hoti (Leiknir R.) kemur inn á
74 Brynjar Hlöðvers (Leiknir R.) fer af velli
73
Andi Hoti úr Leikni fékk mikið högg og steinlá, leikurinn stöðvaður en hann er staðinn upp.
70 Leiknir R. fær hornspyrnu
Hreinsað frá.
69 Róbert Quental Árnason (Leiknir R.) á skot sem er varið
Þröngt færi en aftur varið í horn.
69 Leiknir R. fær hornspyrnu
Hreinsað frá.
68 Sindri Björnsson (Leiknir R.) kemur inn á
68 Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.) fer af velli
67 Róbert Hauksson (Leiknir R.) á skalla sem er varinn
Úr miðjum vítateig og út við stöng en glæsilega varið.
66 Róbert Quental Árnason (Leiknir R.) á skot sem er varið
Af þröngu færi en varið alveg út við stöng í horn.
65 Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding) á skot framhjá
Ágætt færi eftir sendingu Ivo frá vinstri en skotið hátt yfir.
55
Svakaleg þvaga við mark Mosfellinga sem voru í miklu basli við að koma boltanum frá markinu en þeir sluppu fyrir horn.
52 Leiknir R. fær hornspyrnu
Skallað frá.
51 Ivo Braz (Afturelding) á skot framhjá
Komst að markinu vinstra megin en þrumaði í hliðarnetið.
50 Ivo Braz (Afturelding) á skot í þverslá
Snögg sókn og skotið af vítateigslínu ofan á slánna. Svakaleg sókn.
47 Leiknir R. fær hornspyrnu
Brot og Yevgen sparkar frá marki Aftureldingar.
46 Leiknir R. fær hornspyrnu
Spilað úr því. Mosfellingar koma boltanum aftur fyrir.
46 Seinni hálfleikur hafinn
Engar breytingar tilkynntar né sjáanlegar. Nú byrja Mosfellingar með boltann og leika til norður með sólina aðeins á móti.
45 Hálfleikur
Mosfellingar aðeins betri, skipulagðari og beittari enda búnir að skora.
45
Aukaspyrna Daníel Finns um 20 metra frá markinu en hreinsað frá.
45
Mínútu bætt við.
40 Afturelding fær hornspyrnu
Hreinsað frá.
28 Andi Hoti (Leiknir R.) á skalla sem fer framhjá
Skalli úr miðjum vítateig en langt framhjá.
27 Leiknir R. fær hornspyrnu
Smá hætta.
24 MARK! Rasmus Steenberg Christiansen (Afturelding) skorar
0:1 MARK. Horn og mikil þvaga í vítateig Leiknis, boltinn barst loksins til Rasmus sem skallaði frekar rólega í vinstra hornið.
23 Afturelding fær hornspyrnu
Þvaga.
19 Omar Sowe (Leiknir R.) á skalla sem fer framhjá
Rétt náði til boltans, sem fór yfir slánna.
17 Ásgeir Marteinsson (Afturelding) á skot sem er varið
Lúmskt skot utan við vítateiginn en laust og Viktor Freyr lagðist fyrir boltann.
15
Varfærnisleg barátta um miðjan völlinn en minna um færi. Frekar að Mosfellingar væru með beittari sóknir þar sem Arnór Gauti Ragnarsson er seigur frammi.
4 Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.) á skot framhjá
Náði illa til boltans og langt framhjá.
3 Leiknir R. fær hornspyrnu
Þvaga í vörn Leiknis. Engin hætta.
1
Leiknismenn eru í bláu/fjólubláu búningum sínum en Mosfellingar í hvítum treyjum og svörtum buxum.
1 Leikur hafinn
Leiknir R. byrjar með boltann og leikur til suðurs í átt að Vatnsendahæðinni.
0
Leikmenn rölta inná völlinn. Um 120 mætt í stúkuna og um 20 manns í biðröð í vetingasölunni.
0
Fimm mínútur í leik, byrjunarliðin inni að leggja línurnar, fólk byrjað að mæta í sólbaðið í stúkunni. Lítur út fyrir spennandi leik.
0
Fyrri leik liðanna í 8. umferð lauk með 2:2 jafntefli þar sem Daníel Finns Matthíasson skoraði bæði mörk Leiknis en Elmar Kári Enesson Cogic og Arnór Gauti Ragnarsson fyrir Aftureldingu. Seinni leikurinn var í 19. umferð í Mosfellsbænum þar sem Leiknir vann 2:0 með mörkum Róberts Haukssonar og Davíð Júlíans Jónssonar.
0
Vegferð Breiðhyltinga var svolítið önnur, unnu fyrsta leikinn sinn en í hröpuðu síðan niður listann og voru fram í 8. umferð næst neðstir í deildinni. Hægt og bítandi fór þeir svo að skríða upp stigatöfluna og voru komnir upp í 4. sætið í 15. umferð eftir að hafa unnið 5 leiki í röð. Þá skiptust á töp og sigrar en Leiknismenn fóru aldrei neðar en í 5. sætið.
0
Mosfellingar héldu sig við efstu sæti deildarinnar en náðu síðan fljótlega því efsta enda töpuðu þeir ekki leik fyrr en í 14. umferð – höfðu þá sigra 11 leiki og gert 2 jafntefli. Sumir sögðu Öskubusku æfintýri í uppsiglingu. Þá kom fyrsta tapið, 2:5, gegn ÍA. Í kjölfarið komu tvö jafntefli og tap en Mosfellingur voru enn efstir í deildinni þó tæpt væri. Í 20. umferð tapaði Afturelding sínum þriðja leik í sumar, nú 4:2 gegn Fjölni, og Skagamenn komust á toppinn. 5:0 sigur á Ægi í næst síðustu umferðinni dugði ekki til að velta Akurnesingum af stalli og í lokaumferð deildarinnar var ballið búið eftir tap fyrir Þrótti.
0
Bæði liðin hér í dag byrjuðu næst efstu deildina í sumar með sigri en framhaldið var allt öðru vísi.
0
Leiknismenn hafa aftur á móti prófað efstu deildina. Komust upp Kóvid sumarið 2020 þegar deildinni var hætt eftir 17-18 umferðir og héldu sæti sínu með því að ná 8. sætinu sumarið 2021. Féllu svo 2022, voru þá í 10. sæti eftir hefðbundna 22 leiki en náðu aðeins í 1 stig úr 5 leikjum í neðri hluta keppninni og féllu um deild. Brennt barn forðast eldinn og Breiðhyltingar eru því undirbúnir og vita hvað þarf til ef á að halda sig á meðal þeirra bestu.
0
Saga Mosfellinga er svona Öskubuskusaga. Voru í neðri deildunum en unnu 2. deildina 2018 og voru síðan í kringum 8. til 10. sæti þar til í ár.
0
Samkvæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanns liðanna deildinni þá skyldu Skagamenn vinna deildina, sem gekk eftir en Afturelding skyldi hafna í 6. sæti en náði því næst efsta. Leiknir skyldi svo lenda í 4. sætinu, sem er ekki svo fjarri lagi.
0
Aðeins nánar. Liðið sem náði 2. sætinu, Afturelding með 43 stig, mætir liðinu í 5. sæti, Leikni með 35 en Fjölnir, sem náði í 3. sætið með 42 stig mætir Vestra, sem endaði í fjórða sætinu með 39 stig. Spilað er heima og heiman, nú í dag og síðan er seinni leikurinn á sunnudaginn. Liðin sem vinna mætast síðan í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvellinum laugardaginn 30. september og þá kemur í ljós hver hreppir hnossið.
0
Til að ná hinu lausa sætinu í efstu deild verður umspil milli liðanna, sem lentu í 2. til og með 5. sæti en það eru Afturelding, Fjölnir, Vestri og Leiknismenn frá Reykjavík.
0
Eins og alþjóð veit þá sigraði ÍA næst efstu deild karla í fótbolta, Lengjudeildina, og fer beint aftur upp í efstu deild en Skagamenn féllu í fyrra. Það var því stutt stopp hjá þeim.
0
Hin liðin í umspilinu, Vestri og Fjölnir, eigast við á Ísafirði.
0
Komið þið sæl og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá fyrri leik Leiknis úr Reykjavík og Aftureldingar í undanúrslitum umspils 1. deildar karla um laust sæti í Bestu deild karla í knattspyrnu.
Sjá meira
Sjá allt

Leiknir R.: (4-4-2) Mark: Viktor Freyr Sigurðsson. Vörn: Arnór Ingi Kristinsson (Sindri Björnsson 68), Daði Bærings Halldórsson, Patryk Hryniewicki, Ósvald Jarl Traustason. Miðja: Róbert Quental Árnason, Andi Hoti, Davíð Júlían Jónsson (Shkelzen Veseli 83), Róbert Hauksson. Sókn: Daníel Finns Matthíasson, Omar Sowe.
Varamenn: Indrit Hoti (M), Árni Elvar Árnason, Brynjar Hlöðvers, Sindri Björnsson, Marko Zivkovic, Shkelzen Veseli, Valgeir Árni Svansson.

Afturelding: (4-3-3) Mark: Yevgen Galchuk. Vörn: Bjarni Páll Linnet Runólfsson, Gunnar Bergmann Sigmarsson, Rasmus Steenberg Christiansen, Aron Elí Sævarsson. Miðja: Ásgeir Marteinsson, Ásgeir Frank Ásgeirsson (Bjartur Bjarmi Barkarson 78), Oliver Bjerrum Jensen. Sókn: Ivo Braz (Hjörvar Sigurgeirsson 85), Arnór Gauti Ragnarsson (Andri Freyr Jónasson 82), Elmar Kári Enesson Cogic.
Varamenn: Arnar Daði Jóhannesson (M), Rúrik Gunnarsson , Andri Freyr Jónasson, Hjörvar Sigurgeirsson, Bjartur Bjarmi Barkarson, Hrafn Guðmundsson, Sindri Sigurjónsson.

Skot: Afturelding 7 (5) - Leiknir R. 7 (4)
Horn: Leiknir R. 7 - Afturelding 3.

Lýsandi: Stefán Stefánsson
Völlur: Domusnovavöllurinn

Leikur hefst
20. sept. 2023 16:30

Aðstæður:

Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Aðstoðardómarar: Birkir Sigurðarson og Bryngeir Valdimarsson

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Chelsea 6 6 0 0 26:5 21 18
2 Vitória Guimaraes 6 4 2 0 13:6 7 14
3 Fiorentina 6 4 1 1 18:7 11 13
4 Rapid Vín 6 4 1 1 11:5 6 13
5 Djurgården 6 4 1 1 11:7 4 13
6 Lugano 6 4 1 1 11:7 4 13
7 Legia Varsjá 6 4 0 2 13:5 8 12
8 Cercle Brugge 6 3 2 1 14:7 7 11
9 Jagiellonia 6 3 2 1 10:5 5 11
10 Shamrock Rovers 6 3 2 1 12:9 3 11
11 APOEL Nikósía 6 3 2 1 8:5 3 11
12 Paphos 6 3 1 2 11:7 4 10
13 Panathinaikos 6 3 1 2 10:7 3 10
14 Olimpija Ljubljana 6 3 1 2 7:6 1 10
15 Real Betis 6 3 1 2 6:5 1 10
16 Heidenheim 6 3 1 2 7:7 0 10
17 Gent 6 3 0 3 8:8 0 9
18 Köbenhavn 6 2 2 2 8:9 -1 8
19 Víkingur R. 6 2 2 2 7:8 -1 8
20 Borac Banja Luka 6 2 2 2 4:7 -3 8
21 Celje 6 2 1 3 13:13 0 7
22 Omonia Nikósía 6 2 1 3 7:7 0 7
23 Molde 6 2 1 3 10:11 -1 7
24 TSC Backa Topola 6 2 1 3 10:13 -3 7
25 Hearts 6 2 1 3 6:9 -3 7
26 Istanbul Basaksehir 6 1 3 2 9:12 -3 6
27 Mladá Boleslav 6 2 0 4 7:10 -3 6
28 Astana 6 1 2 3 4:8 -4 5
29 St. Gallen 6 1 2 3 10:18 -8 5
30 HJK Helsinki 6 1 1 4 3:9 -6 4
31 Noah 6 1 1 4 6:16 -10 4
32 The New Saints 6 1 0 5 5:10 -5 3
33 Dinamo Minsk 6 1 0 5 4:13 -9 3
34 Larne 6 1 0 5 3:12 -9 3
35 LASK Linz 6 0 3 3 4:14 -10 3
36 Petrocub 6 0 2 4 4:13 -9 2
19.12 Molde 4:3 Mladá Boleslav
19.12 Celje 3:2 The New Saints
19.12 Panathinaikos 4:0 Dinamo Minsk
19.12 Cercle Brugge 1:1 Istanbul Basaksehir
19.12 Vitória Guimaraes 1:1 Fiorentina
19.12 Lugano 2:2 Paphos
19.12 Jagiellonia 0:0 Olimpija Ljubljana
19.12 Chelsea 5:1 Shamrock Rovers
19.12 Real Betis 1:0 HJK Helsinki
19.12 Djurgården 3:1 Legia Varsjá
19.12 APOEL Nikósía 1:1 Astana
19.12 Rapid Vín 3:0 Köbenhavn
19.12 Heidenheim 1:1 St. Gallen
19.12 LASK Linz 1:1 Víkingur R.
19.12 Hearts 2:2 Petrocub
19.12 Borac Banja Luka 0:0 Omonia Nikósía
19.12 Larne 1:0 Gent
19.12 TSC Backa Topola 4:3 Noah
12.12 Shamrock Rovers 3:0 Borac Banja Luka
12.12 Omonia Nikósía 3:1 Rapid Vín
12.12 Paphos 2:0 Celje
12.12 Gent 3:0 TSC Backa Topola
12.12 St. Gallen 1:4 Vitória Guimaraes
12.12 Mladá Boleslav 1:0 Jagiellonia
12.12 The New Saints 0:2 Panathinaikos
12.12 Istanbul Basaksehir 3:1 Heidenheim
12.12 Fiorentina 7:0 LASK Linz
12.12 Noah 1:3 APOEL Nikósía
12.12 HJK Helsinki 2:2 Molde
12.12 Petrocub 0:1 Real Betis
12.12 Olimpija Ljubljana 1:4 Cercle Brugge
12.12 Dinamo Minsk 2:0 Larne
12.12 Köbenhavn 2:0 Hearts
12.12 Legia Varsjá 1:2 Lugano
12.12 Astana 1:3 Chelsea
12.12 Víkingur R. 1:2 Djurgården
28.11 Mladá Boleslav 2:1 Real Betis
28.11 Lugano 2:0 Gent
28.11 Fiorentina 3:2 Paphos
28.11 Omonia Nikósía 0:3 Legia Varsjá
28.11 Rapid Vín 1:1 Shamrock Rovers
28.11 Olimpija Ljubljana 1:0 Larne
28.11 Cercle Brugge 2:0 Hearts
28.11 The New Saints 0:1 Djurgården
28.11 St. Gallen 2:2 TSC Backa Topola
28.11 Noah 0:0 Víkingur R.
28.11 Dinamo Minsk 1:2 Köbenhavn
28.11 Molde 0:1 APOEL Nikósía
28.11 Heidenheim 0:2 Chelsea
28.11 Panathinaikos 1:0 HJK Helsinki
28.11 Borac Banja Luka 2:1 LASK Linz
28.11 Celje 3:3 Jagiellonia
28.11 Astana 1:1 Vitória Guimaraes
27.11 Istanbul Basaksehir 1:1 Petrocub
07.11 Jagiellonia 3:0 Molde
07.11 APOEL Nikósía 2:1 Fiorentina
07.11 Real Betis 2:1 Celje
07.11 LASK Linz 0:0 Cercle Brugge
07.11 Chelsea 8:0 Noah
07.11 Larne 1:2 St. Gallen
07.11 Hearts 0:2 Heidenheim
07.11 Vitória Guimaraes 2:1 Mladá Boleslav
07.11 Djurgården 2:1 Panathinaikos
07.11 Köbenhavn 2:2 Istanbul Basaksehir
07.11 HJK Helsinki 0:2 Olimpija Ljubljana
07.11 Shamrock Rovers 2:1 The New Saints
07.11 Petrocub 0:3 Rapid Vín
07.11 TSC Backa Topola 4:1 Lugano
07.11 Paphos 1:0 Astana
07.11 Gent 1:0 Omonia Nikósía
07.11 Legia Varsjá 4:0 Dinamo Minsk
07.11 Víkingur R. 2:0 Borac Banja Luka
24.10 Real Betis 1:1 Köbenhavn
24.10 Paphos 0:1 Heidenheim
24.10 TSC Backa Topola 0:3 Legia Varsjá
24.10 The New Saints 2:0 Astana
24.10 HJK Helsinki 1:0 Dinamo Minsk
24.10 Olimpija Ljubljana 2:0 LASK Linz
24.10 Mladá Boleslav 0:1 Lugano
24.10 APOEL Nikósía 0:1 Borac Banja Luka
24.10 Jagiellonia 2:0 Petrocub
24.10 Hearts 2:0 Omonia Nikósía
24.10 Celje 5:1 Istanbul Basaksehir
24.10 Gent 2:1 Molde
24.10 Panathinaikos 1:4 Chelsea
24.10 Djurgården 1:2 Vitória Guimaraes
24.10 Rapid Vín 1:0 Noah
24.10 St. Gallen 2:4 Fiorentina
24.10 Larne 1:4 Shamrock Rovers
24.10 Víkingur R. 3:1 Cercle Brugge
03.10 Shamrock Rovers 1:1 APOEL Nikósía
03.10 Fiorentina 2:0 The New Saints
03.10 Petrocub 1:4 Paphos
03.10 Borac Banja Luka 1:1 Panathinaikos
03.10 Köbenhavn 1:2 Jagiellonia
03.10 Chelsea 4:2 Gent
03.10 LASK Linz 2:2 Djurgården
03.10 Lugano 3:0 HJK Helsinki
03.10 Heidenheim 2:1 Olimpija Ljubljana
03.10 Molde 3:0 Larne
03.10 Omonia Nikósía 4:0 Víkingur R.
03.10 Dinamo Minsk 1:2 Hearts
03.10 Noah 2:0 Mladá Boleslav
03.10 Astana 1:0 TSC Backa Topola
03.10 Legia Varsjá 1:0 Real Betis
03.10 Cercle Brugge 6:2 St. Gallen
02.10 Istanbul Basaksehir 1:2 Rapid Vín
02.10 Vitória Guimaraes 3:1 Celje
12.02 23:00 Víkingur R. : Panathinaikos
12.02 23:00 Borac Banja Luka : Olimpija Ljubljana
12.02 23:00 TSC Backa Topola : Jagiellonia
12.02 23:00 Gent : Real Betis
12.02 23:00 Celje : APOEL Nikósía
12.02 23:00 Molde : Shamrock Rovers
12.02 23:00 Köbenhavn : Heidenheim
12.02 23:00 Omonia Nikósía : Paphos
19.02 23:00 Panathinaikos : Víkingur R.
19.02 23:00 Paphos : Omonia Nikósía
19.02 23:00 Shamrock Rovers : Molde
19.02 23:00 Real Betis : Gent
19.02 23:00 Jagiellonia : TSC Backa Topola
19.02 23:00 Olimpija Ljubljana : Borac Banja Luka
19.02 23:00 APOEL Nikósía : Celje
19.02 23:00 Heidenheim : Köbenhavn
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Chelsea 6 6 0 0 26:5 21 18
2 Vitória Guimaraes 6 4 2 0 13:6 7 14
3 Fiorentina 6 4 1 1 18:7 11 13
4 Rapid Vín 6 4 1 1 11:5 6 13
5 Djurgården 6 4 1 1 11:7 4 13
6 Lugano 6 4 1 1 11:7 4 13
7 Legia Varsjá 6 4 0 2 13:5 8 12
8 Cercle Brugge 6 3 2 1 14:7 7 11
9 Jagiellonia 6 3 2 1 10:5 5 11
10 Shamrock Rovers 6 3 2 1 12:9 3 11
11 APOEL Nikósía 6 3 2 1 8:5 3 11
12 Paphos 6 3 1 2 11:7 4 10
13 Panathinaikos 6 3 1 2 10:7 3 10
14 Olimpija Ljubljana 6 3 1 2 7:6 1 10
15 Real Betis 6 3 1 2 6:5 1 10
16 Heidenheim 6 3 1 2 7:7 0 10
17 Gent 6 3 0 3 8:8 0 9
18 Köbenhavn 6 2 2 2 8:9 -1 8
19 Víkingur R. 6 2 2 2 7:8 -1 8
20 Borac Banja Luka 6 2 2 2 4:7 -3 8
21 Celje 6 2 1 3 13:13 0 7
22 Omonia Nikósía 6 2 1 3 7:7 0 7
23 Molde 6 2 1 3 10:11 -1 7
24 TSC Backa Topola 6 2 1 3 10:13 -3 7
25 Hearts 6 2 1 3 6:9 -3 7
26 Istanbul Basaksehir 6 1 3 2 9:12 -3 6
27 Mladá Boleslav 6 2 0 4 7:10 -3 6
28 Astana 6 1 2 3 4:8 -4 5
29 St. Gallen 6 1 2 3 10:18 -8 5
30 HJK Helsinki 6 1 1 4 3:9 -6 4
31 Noah 6 1 1 4 6:16 -10 4
32 The New Saints 6 1 0 5 5:10 -5 3
33 Dinamo Minsk 6 1 0 5 4:13 -9 3
34 Larne 6 1 0 5 3:12 -9 3
35 LASK Linz 6 0 3 3 4:14 -10 3
36 Petrocub 6 0 2 4 4:13 -9 2
19.12 Molde 4:3 Mladá Boleslav
19.12 Celje 3:2 The New Saints
19.12 Panathinaikos 4:0 Dinamo Minsk
19.12 Cercle Brugge 1:1 Istanbul Basaksehir
19.12 Vitória Guimaraes 1:1 Fiorentina
19.12 Lugano 2:2 Paphos
19.12 Jagiellonia 0:0 Olimpija Ljubljana
19.12 Chelsea 5:1 Shamrock Rovers
19.12 Real Betis 1:0 HJK Helsinki
19.12 Djurgården 3:1 Legia Varsjá
19.12 APOEL Nikósía 1:1 Astana
19.12 Rapid Vín 3:0 Köbenhavn
19.12 Heidenheim 1:1 St. Gallen
19.12 LASK Linz 1:1 Víkingur R.
19.12 Hearts 2:2 Petrocub
19.12 Borac Banja Luka 0:0 Omonia Nikósía
19.12 Larne 1:0 Gent
19.12 TSC Backa Topola 4:3 Noah
12.12 Shamrock Rovers 3:0 Borac Banja Luka
12.12 Omonia Nikósía 3:1 Rapid Vín
12.12 Paphos 2:0 Celje
12.12 Gent 3:0 TSC Backa Topola
12.12 St. Gallen 1:4 Vitória Guimaraes
12.12 Mladá Boleslav 1:0 Jagiellonia
12.12 The New Saints 0:2 Panathinaikos
12.12 Istanbul Basaksehir 3:1 Heidenheim
12.12 Fiorentina 7:0 LASK Linz
12.12 Noah 1:3 APOEL Nikósía
12.12 HJK Helsinki 2:2 Molde
12.12 Petrocub 0:1 Real Betis
12.12 Olimpija Ljubljana 1:4 Cercle Brugge
12.12 Dinamo Minsk 2:0 Larne
12.12 Köbenhavn 2:0 Hearts
12.12 Legia Varsjá 1:2 Lugano
12.12 Astana 1:3 Chelsea
12.12 Víkingur R. 1:2 Djurgården
28.11 Mladá Boleslav 2:1 Real Betis
28.11 Lugano 2:0 Gent
28.11 Fiorentina 3:2 Paphos
28.11 Omonia Nikósía 0:3 Legia Varsjá
28.11 Rapid Vín 1:1 Shamrock Rovers
28.11 Olimpija Ljubljana 1:0 Larne
28.11 Cercle Brugge 2:0 Hearts
28.11 The New Saints 0:1 Djurgården
28.11 St. Gallen 2:2 TSC Backa Topola
28.11 Noah 0:0 Víkingur R.
28.11 Dinamo Minsk 1:2 Köbenhavn
28.11 Molde 0:1 APOEL Nikósía
28.11 Heidenheim 0:2 Chelsea
28.11 Panathinaikos 1:0 HJK Helsinki
28.11 Borac Banja Luka 2:1 LASK Linz
28.11 Celje 3:3 Jagiellonia
28.11 Astana 1:1 Vitória Guimaraes
27.11 Istanbul Basaksehir 1:1 Petrocub
07.11 Jagiellonia 3:0 Molde
07.11 APOEL Nikósía 2:1 Fiorentina
07.11 Real Betis 2:1 Celje
07.11 LASK Linz 0:0 Cercle Brugge
07.11 Chelsea 8:0 Noah
07.11 Larne 1:2 St. Gallen
07.11 Hearts 0:2 Heidenheim
07.11 Vitória Guimaraes 2:1 Mladá Boleslav
07.11 Djurgården 2:1 Panathinaikos
07.11 Köbenhavn 2:2 Istanbul Basaksehir
07.11 HJK Helsinki 0:2 Olimpija Ljubljana
07.11 Shamrock Rovers 2:1 The New Saints
07.11 Petrocub 0:3 Rapid Vín
07.11 TSC Backa Topola 4:1 Lugano
07.11 Paphos 1:0 Astana
07.11 Gent 1:0 Omonia Nikósía
07.11 Legia Varsjá 4:0 Dinamo Minsk
07.11 Víkingur R. 2:0 Borac Banja Luka
24.10 Real Betis 1:1 Köbenhavn
24.10 Paphos 0:1 Heidenheim
24.10 TSC Backa Topola 0:3 Legia Varsjá
24.10 The New Saints 2:0 Astana
24.10 HJK Helsinki 1:0 Dinamo Minsk
24.10 Olimpija Ljubljana 2:0 LASK Linz
24.10 Mladá Boleslav 0:1 Lugano
24.10 APOEL Nikósía 0:1 Borac Banja Luka
24.10 Jagiellonia 2:0 Petrocub
24.10 Hearts 2:0 Omonia Nikósía
24.10 Celje 5:1 Istanbul Basaksehir
24.10 Gent 2:1 Molde
24.10 Panathinaikos 1:4 Chelsea
24.10 Djurgården 1:2 Vitória Guimaraes
24.10 Rapid Vín 1:0 Noah
24.10 St. Gallen 2:4 Fiorentina
24.10 Larne 1:4 Shamrock Rovers
24.10 Víkingur R. 3:1 Cercle Brugge
03.10 Shamrock Rovers 1:1 APOEL Nikósía
03.10 Fiorentina 2:0 The New Saints
03.10 Petrocub 1:4 Paphos
03.10 Borac Banja Luka 1:1 Panathinaikos
03.10 Köbenhavn 1:2 Jagiellonia
03.10 Chelsea 4:2 Gent
03.10 LASK Linz 2:2 Djurgården
03.10 Lugano 3:0 HJK Helsinki
03.10 Heidenheim 2:1 Olimpija Ljubljana
03.10 Molde 3:0 Larne
03.10 Omonia Nikósía 4:0 Víkingur R.
03.10 Dinamo Minsk 1:2 Hearts
03.10 Noah 2:0 Mladá Boleslav
03.10 Astana 1:0 TSC Backa Topola
03.10 Legia Varsjá 1:0 Real Betis
03.10 Cercle Brugge 6:2 St. Gallen
02.10 Istanbul Basaksehir 1:2 Rapid Vín
02.10 Vitória Guimaraes 3:1 Celje
12.02 23:00 Víkingur R. : Panathinaikos
12.02 23:00 Borac Banja Luka : Olimpija Ljubljana
12.02 23:00 TSC Backa Topola : Jagiellonia
12.02 23:00 Gent : Real Betis
12.02 23:00 Celje : APOEL Nikósía
12.02 23:00 Molde : Shamrock Rovers
12.02 23:00 Köbenhavn : Heidenheim
12.02 23:00 Omonia Nikósía : Paphos
19.02 23:00 Panathinaikos : Víkingur R.
19.02 23:00 Paphos : Omonia Nikósía
19.02 23:00 Shamrock Rovers : Molde
19.02 23:00 Real Betis : Gent
19.02 23:00 Jagiellonia : TSC Backa Topola
19.02 23:00 Olimpija Ljubljana : Borac Banja Luka
19.02 23:00 APOEL Nikósía : Celje
19.02 23:00 Heidenheim : Köbenhavn
urslit.net
Fleira áhugavert