fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

Kraftaverkið gerðist í Lyngby – Freyr og hans menn héldu sér uppi

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 14:18

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby er ótrúlegt en satt búið að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni.

Þetta varð ljóst eftir lokaumferðina í dag en Lyngby spilaði við Horsens í dag og lauk leiknum með markalausu jafntefli.

Á sama tíma gerði AaB hins vegar einnig markalaust jafntefli við Silkeborg og endar í 27 stigum.

Horsens og AaB eru með 27 stig eftir 32 leiki en Lyngby er með 28 eftir tov sigra í síðustu fimm leikjum sínum.

Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson léku með Lyngby og Aron Sigurðarson með Horsens sem er nú fallið.

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby og á mikið hrós skilið fyrir að halda liðinu uppi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu
433Sport
Í gær

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?

Tekur Varane afar óvænt skref út fyrir Evrópu?
433Sport
Í gær

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Mánuði eftir að þau sváfu saman hringdi konan með ansi óvenjulegar hótanir – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara