fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Skrifar hann undir lengsta samning í sögu Manchester United?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 09:55

Alejandro Garnacho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að gera allt til að halda sóknarmanninum Alejandro Garnacho og er að undirbúa nýtt samningstilboð.

Garnacho er aðeins 18 ára gamall en hann hefur spilað glimrandi vel í sumum leikjum Man Utd á tímabilinu.

Mirror segir að Man Utd ætli að bjóða Garnacho átta ára samning, eitthvað sem hefur ekki sést hjá félaginu hingað til.

Garnacho myndi þar fá lengsta samning í sögu Man Utd ef hann ákveður að skrifa undir til lengdar.

Núverandi samningur Garnacho gildir til 2024 en það er óvíst hvort hann og hans teymi vilji taka við svo löngum samningi.

Real Madrid er að skoða stðu Garnacho og mun reyna við hann ef hann er fáanlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

75 ára en getur ekki sagt skilið við boltann

75 ára en getur ekki sagt skilið við boltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern fékk höfnun frá Crystal Palace – Eftirsóttur eftir ótrúlegan árangur

Bayern fékk höfnun frá Crystal Palace – Eftirsóttur eftir ótrúlegan árangur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

13 ára Palmer sendi skilaboð á leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann skrifaði

13 ára Palmer sendi skilaboð á leikmann Chelsea – Sjáðu hvað hann skrifaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Romano segir að Andri Lucas sé eftirsóttur af mun stærra félagi

Romano segir að Andri Lucas sé eftirsóttur af mun stærra félagi