Yngstu iðkendurnir létu ljós sitt skína

Skagamaður þrumar að marki.
Skagamaður þrumar að marki. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson

Norðurálsmótið í knattspyrnu hófst í gær á Akranesi þegar yngstu iðkendurnir, drengir og stúlkur í 8. flokki, öttu kappi. Þar var leikgleðin í algleymingi og lítið skeytt um úrslit.

Í meðfylgjandi myndaseríu má sjá drengina og stúlkurnar stíga sín fyrstu skref í fótboltanum. Ekki er ólíklegt að þar leynist framtíðar afreksfólk Íslands.

Breiðablik og Fylkir mættust.
Breiðablik og Fylkir mættust. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
FH-ingar létu ekki sitt eftir liggja.
FH-ingar létu ekki sitt eftir liggja. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Einbeitt Fjölnisstúlka.
Einbeitt Fjölnisstúlka. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
ÍR-ingar og Víkingar berjast.
ÍR-ingar og Víkingar berjast. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
KR-ingar fagna marki.
KR-ingar fagna marki. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Gróttumenn ræða málin.
Gróttumenn ræða málin. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Einbeittur Grindvíkingur.
Einbeittur Grindvíkingur. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson
Keflvíkingar og Skagamenn eigast við.
Keflvíkingar og Skagamenn eigast við. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson








Í dag hefst svo mótið í 7. flokki drengja, þar sem verður spilað alla helgina.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert