Stórkostlegt mark eftir mínútna leik (myndskeið)

Phil Foden kom þreföldum Englandsmesiturum Manchester City yfir eftir aðeins 117 sekúndna leik gegn West Ham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Manchester í dag. 

Foden fékk boltann frá Bernardo Silva og smellti honum síðan í fjærhornið. 

Markið má sjá í spilaranum hér að neðan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert