Rauðglóandi fljót í myrkrinu – drónamyndskeið

Það var tilkomumikil sjón að fylgjast með kvikunni sem streymir niður í Meradal frá gosstöðvunum við Geldingadali í gærkvöldi. Hálfgert eldfljót rennur langa leið niður brekkuna á miklum hraða þar til það nær niður í dalbotninn.

Hér má sjá glæsilegar drónamyndir af því sem fyrir augu bar en þær tóku Kristinn Magnússon, lljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins, og Jón Halldór Arnarsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert