fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Mark Harry Kane dugði til sigurs gegn Fulham í hörkuleik

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 22:18

Harry Kane fagnar marki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham tók á móti Tottenham í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Gestirnir höfðu aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum áður en kom að rimmu kvöldsins og verið í vandræðum. Þeir þurftu á sigri að halda.

Nýliðar Fulham hafa aftur á móti komið öllum á óvart og verið í baráttunni í efri hlutanum það sem af er leiktíð.

Heimamenn byrjuðu leikinn betur og voru ívið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Það var hins vegar Harry Kane sem kom Tottenham yfir í uppbótartíma hans með góðu marki og sá til þess að gestirnir leiddu í leikhléi.

Fulham reyndi að finna jöfnunarmark í seinni hálfleik en Tottenham stóð vörnina vel. Liðið fékk þó einnig færi til að tvöfalda forskot sitt.

Meira var ekki skorað og lokatölur 0-1, Tottenham í vil.

Úrslitin þýða að lærisveinar Antonio Conte eru í fimmta sæti með 36 stig. Fulham er í því sjöunda með 31 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið