fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433Sport

Maguire sagður sár og svekktur og vill nú fara frá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrrum fyrirliði Manchester United er samkvæmt enskum blöðu reiður, pirraður og svekktur með ákvörðun Erik ten Hag.

Maguire var í gær sviptur fyrirliðabandinu hjá United sem hann hefur borið í rúm þrjú ár.

Erik ten Hag vill ekki að Maguire sé með bandið enda virðist hann ekki í neinum plönum þjálfarans.

Talið er næsta víst að Bruno Fernandes fái bandið en Maguire er sagður afar óhress með ákvörðunina.

Ensk blöð segja að þessi ákvörðun hafi orðið til þess að Maguire vilji nú fara og eru Chelsea, Tottenham og fleiri lið sögð skoða málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær hrósað í hástert

Solskjær hrósað í hástert
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United talið vilja fá annað undrabarn frá Arsenal

United talið vilja fá annað undrabarn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Flottur sigur Íslands á Portúgal

Flottur sigur Íslands á Portúgal
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið