fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Hjörtur stóð vaktina í vörn Bröndby sem komst á toppinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 18:57

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson, var í byrjunarliði Bröndby sem tók á móti Vejle í 17. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Bröndby.

Mikael Uhre, kom Bröndby yfir með marki á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá Jesper Lindstrom.

Á 48. mínútu varð Pierre Bengtsson, leikmaður Vejle fyrir því óláni að skora sjálfsmark og staðan því orðin 2-0 fyrir Bröndby.

Wahidullah Faghir minnkaði muninn fyrir Vejle á 57. mínútu en nær komst liðið ekki.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Sigurinn kemur Bröndby upp í 1. sæti deildarinnar, þar er liðið með 37 stig og eins stigs forystu á Midtjylland sem er í 2. sæti.

Bröndby 2 – 1 Vejle 
1-0 Mikael Uhre (’15)
2-0 Pierre Bengtsson (’48)
2-1 Wahidullah Faghir (’57)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“