Spá snjókomu eða krapa fyrir norðan

Svona er umhorfs á Siglufjarðarvegi að því að sjá má …
Svona er umhorfs á Siglufjarðarvegi að því að sjá má í vefmyndavéla Vegagerðarinnar. Ljósmynd/Vegagerðin

Spáð er snjókomu eða krapa norðanlands seint í kvöld og nótt. Byrjar með éljum síðdegis (um kl. 18) frá Bröttubrekku, norður og austur í Kelduhverfi. Í nótt einnig norðaustanlands. 

Reiknað með allt að 15-20 cm nýsnjó á vegum á Mið-Norðurlandi, einnig á láglendi. Frá þessu greinir veðurfræðingur Vegagerðarinnar.  

Veðurvefur mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert