Lífsstílsverslun í stað Guðsteins

Systa hefur tryggt sér eftirsótt húsnæði þar sem Verslun Guðsteins …
Systa hefur tryggt sér eftirsótt húsnæði þar sem Verslun Guðsteins Eyjólfssonar var áður við Laugaveg 34 og mun opna þar verslun á næstu vikum. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Það var ekki hægt að segja nei við þessu húsnæði. Þarna er mjög góður andi og þvílík fegurð,“ segir Sigríður Jónsdóttir, Systa, eigandi verslunarinnar AFF concept store.

Systa hefur tryggt sér eftirsótt húsnæði þar sem Verslun Guðsteins Eyjólfssonar var áður við Laugaveg 34 og mun opna þar verslun á næstu vikum.

„Við erum aðeins að mála og gera klárt. Það þarf líka að þrífa og gera smá breytingar. Stefnan er að opna um miðjan apríl,“ segir Systa. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert