fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

United vinnur með það plan að Ten Hag verði áfram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Erik ten Hag hefur verið til umræðu hjá Manchester United eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu.

Sky Sports segir að félagið vinni út frá því að Erik ten Hag verði áfram hjá félaginu.

Mikar sögusagnir hafa verið í gangi um að Gareth Southgate taki við liðinu í sumar en Sky Sports segir það ekki komið í gang.

Eigendur United vilja sjá hvernig tímabilið endar og því er félagið að vinna með það plan að Ten Hag verði áfram.

Ten Hag er á sínu öðru tímabili hjá United sem verið hefur erfitt en möguleiki er á því að bjarga tímabilinu á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“
433Sport
Í gær

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“