fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Iniesta brast í grát – Kveður Japan eftir fimm ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 11:30

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Iniesta brast í grát þegar hann fór yfir það að hann væri að yfirgefa Vissel Kobe í Japan. Hann er 39 ára gamall.

Iniesta kom til Vissel Kobe árið 2018 en áður hafði hann aðeins spilað fyrir Barcelona.

Hann er að margra mati einn besti miðjumaður fótboltans en hann virðist þó ekki vera hættur í fótbolta.

Samkvæmt fréttum hefur Iniesta fengið tilboð frá Sádí Arabíu og Bandaríkjunum um að halda áfram í boltanum.

„Mér líður vel og að ég sé í góðu formi til að spila áfram og ég býst við því,“ sagði Iniesta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur