fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Fréttir

Fimmti dagurinn í röð án smits – Aðeins 14 í einangrun

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 11:21

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær voru tekin 470 einkennasýni hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og Íslenskri erfðagreiningu í gær en reyndist enginn vera jákvæður fyrir veirunni sem veldur Covid-19. 412 sýni voru tekin á landamærunum og í seinni skimun eftir komu til landsins og reyndist einn vera jákvæður. Beðið er eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu hjá þeim aðila. Þetta kemur fram á Covid.is

14 eru í einangrun vegna smits, þar af 8 inn á sjúkrahúsi, en 17 eru í sóttkví. 719 eru í skimunarsóttkví eftir komu til landsins. Nýgengi smita innanlands er 0,3 og hefur ekki verið lægra síðan 22. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óvæntur gestur á íslenskum heimilum: Segir fólk fyllast ótta og jafnvel vilja selja húsið sitt

Óvæntur gestur á íslenskum heimilum: Segir fólk fyllast ótta og jafnvel vilja selja húsið sitt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkið fjármagnar rannsókn á vindmyllum á hafi úti við Ísland – Fyrsta vettvangsferðin í ágúst

Breska ríkið fjármagnar rannsókn á vindmyllum á hafi úti við Ísland – Fyrsta vettvangsferðin í ágúst
Fréttir
Í gær

Fleiri nýleg gjaldþrot Ásgeirs – Mörg hundruð milljónir í súginn

Fleiri nýleg gjaldþrot Ásgeirs – Mörg hundruð milljónir í súginn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“