fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Everton staðfestir að leikmaðurinn sem var handtekinn sé þeirra

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. júlí 2021 23:38

Goodison Park, heimavöllur Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnufélagið Everton hefur staðfest að leikmaðurinn sem var handtekinn á dögunum sé leikmaður sem spilar með aðalliði félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu, sem er eftirfarandi:

„Everton staðfestir að félagið hefur vikið leikmanni úr starfi vegna lögreglurannsóknar. Félagið mun halda áfram að aðstoða yfirvöld við rannsókn málsins og greiða úr fyrirspunum þeirra. Félagið mun  ekki gefa út frekari yfirlýsingar að svo stöddu.“

31 árs leikmaður í ensku úrvalsdeildinni grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Líkt og komið hefur fram er um að ræða 31 árs leikmann sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Greint hefur verið frá því að húsleit hafi verið gerð á heimili leikmannsins í þessum mánuði. Síðastliðinn föstudag hafi hann svo verið tekinn til yfirheyrslu hjá lögreglu en látinn laus að henni lokinni.

Í fréttum hefur komið fram að hald hafi verið lagt á marga muni í húsleitinni og lögregla hafi lagt spurningar fyrir leikmanninn í tengslum við meint alvarleg afbrot.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“

Segist hafa valið Arsenal frekar en Manchester City – ,,Meira spennandi“
433Sport
Í gær

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur