14. janúar 2025 kl. 21:45
Innlendar fréttir
Veður

Gular við­var­an­ir á norð­vest­ur­horn­inu

Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland eystra frá seinni hluta dags á morgun fram á kvöld.

Spáð er suðvestanstromi þar sem vindur getur farið yfir 35 metra á sekúndu í hviðum við fjöll.