Neysluvenjur breytast afar hratt

Árni Oddur Þórðarson hefur verið forstjóri Marel í áratug. Hann …
Árni Oddur Þórðarson hefur verið forstjóri Marel í áratug. Hann er einnig í hópi stærstu hluthafa félagsins. Hallur Már

„Það er númer eitt, gríðarleg breyting á neyslumynstri í heiminum. Það gerist mjög hratt og við höfum séð það fyrir og þess vegna er svo mikilvægt hvernig módel Marel er.“

Þetta segir Árni Oddur Þórðarson sem er nýjasti gestur Dagmála en fyrirtæki hans, Marel, hefur talsvert verið í umræðunni í kjölfar uppgjörs fyrsta ársfjórðungs sem olli nokkrum vonbrigðum.

Hefur hlutabréfaverð fyrirtækisins lækkað um á þriðja tug prósenta síðan en Árni Oddur segir mikilvægt fyrir stjórnendur fyrirtækisins að skýra betur fyrir markaðnum á hvaða vegferð það sé. Miklar fjárfestingar taki í en þær muni skila sér vel á komandi misserum og árum.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK