U20 ára kvennalandslið Íslands kynnt

Vilborg Jónsdóttir er meðal þeirra í landsliðshópnum.
Vilborg Jónsdóttir er meðal þeirra í landsliðshópnum. Árni Sæberg

Halldór Kári Þórisson, þjálfari u20 landsliðs kvenna í körfubolta, og aðstoðarþjálfarar hans þau Nebosja Knezevic og Berglind Gunnarsdóttir hafa valið sitt 12 manna lið fyrir Evrópumótið í Skopje í Makedóníu dagana 9. - 17. júlí. 

Boðað var til æfinga í stórum æfingahópi leikmanna sem æfðu í úrtakshóp í lok maí og nú hefur hópurinn verið valinn. 

Þær sem eru í hópnum:

Anna Lilja Ásgeirsdóttir (Njarðvík)
Diljá Ögn Lárusdóttir  (Stjarnan)
Elísabeth Ýr Ægisdóttir (Haukar)
Helena Rafnsdóttir (Njarðvík)
Hulda Björk Ólafsdóttir (Grindavík)
Karen Lind Helgadóttir (Þór Akureyri)
Lára Ösp Ásgeirsdóttir (Njarðvík)
Lea Gunnarsdóttir (KR)
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir (Grindavík)
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir (Grindavík)
Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukar)
Vilborg Jónsdóttir (Njarðvík)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert