fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Kristian búinn að framlengja samning sinn við Ajax

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 18:34

Mynd: Ajax

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson hefur framlengt samning sinn við hollenska liðið Ajax til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ajax.

Kristian, sem er fæddur árið 2004, gekk til liðs við Ajax á síðasta ári frá Breiðablik og þreytti frumraun sína með varaliði félagsins þann 7. desember síðastliðinn. Þá hefur hann einnig verið kallaður til æfinga hjá aðalliði félagsins.

Kristian er miðjumaður, hann hefur leikið 10 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og þykir mikið efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nik brattur þegar stutt er í stórleikinn – „Þú verður að vinna alla leiki og vinna þær líka“

Nik brattur þegar stutt er í stórleikinn – „Þú verður að vinna alla leiki og vinna þær líka“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar ætlar sér alla leið – „Valur er bara þannig klúbbur“

Arnar ætlar sér alla leið – „Valur er bara þannig klúbbur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óli Kristjáns: „Ef þú byrjar að rugla of mikið lendirðu í ógöngum“

Óli Kristjáns: „Ef þú byrjar að rugla of mikið lendirðu í ógöngum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benzema ósáttur og vill fara – Sagði þetta um deildina í Sádí við sína nánustu

Benzema ósáttur og vill fara – Sagði þetta um deildina í Sádí við sína nánustu
433Sport
Í gær

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik

Mbappe fær líklega ekki að spila annan leik
433Sport
Í gær

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“

Margir stuðningsmenn Arsenal hissa – Óvænt nafn orðað við félagið: ,,Hver er þetta?“