fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 23. júlí 2021 20:39

Guðlaugur Victor Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórveldið Schalke 04 tapaði 1-3 á heimavelli fyrir Hamburger SV í 1. umferð næst efstu deildar Þýskalands í kvöld. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðjunni fyrir Schalke.

Simon Terodde kom heimamönnum yfir á 7. mínútu eftir stoðsendingu frá Marius Bulter. Robert Glatzel jafnaði fyrir Hamburger á 53. mínútu og liðið hreppti sigurinn á lokamínútunum með mörkum frá Moritz Heyer og Bakery Jatta.

Schalke 04 1 – 3 Hamburger SV 
1-0 Simon Terodde (‘7)
1-1 Robert Glatzel (’53)
1-3 Moritz Hayer (’86)
1-3 Bakery Jatta (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal fékk engan greiða frá nágrönnum sínum – Haaland skaut City á toppinn

Arsenal fékk engan greiða frá nágrönnum sínum – Haaland skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ederson snappaði þegar Guardiola tók hann af velli – Sjáðu hvað gerðist

Ederson snappaði þegar Guardiola tók hann af velli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fimm varnarmenn sem United skoðar til að fylla skarð Varane

Fimm varnarmenn sem United skoðar til að fylla skarð Varane
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nú sagt að Grealish gæti snúið aftur heim

Nú sagt að Grealish gæti snúið aftur heim