Fatahönnuðurin Nino Cerruti látinn

Nino Cerruti árið 1985.
Nino Cerruti árið 1985. AFP

Ítalski fatahönnuðurinn Nino Cerruti er látinn, 91 árs að aldri. 

Cerruti lést á Vercelli-sjúkrahúsinu í norðvestur hluta Fjallalands í Ítalíu, hvar hann lá inni vegna mjaðmaaðgerðar er kemur fram í ítalska miðlinum Corriere della Sera. 

Cerruti var frumkvöðull á í tískuheiminum og talinn fremstur á meðal jafningja í herratísku á tuttugustu öldinni. Stíllinn hans var í senn klassískur en afslappaður og prýddi marga Hollywood-stjörnuna á rauða dreglinum sem og við önnur tilefni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir