fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433Sport

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 21:42

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. er meistari meistaranna í kvennaflokki eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í kvöld. Leikið var á N1-vellinum að Hlíðarenda.

Sigdís Eva Bárðardóttir kom bikarmeisturum Víkings yfir snemma leiks og staðan í hálfleik var 0-1.

Eftir nokkrar mínútur í seinni hálfleik jafnaði hin afar hæfileikaríka Amanda Andradóttir hins vegar og staðan orðin jöfn.

Þannig var hún til leiksloka og því farið í vítaspyrnukeppni.

Þar skoruðu Víkingar úr fleiri spyrnum, fimm gegn fjórum, og eru meistarar meistaranna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi

Félög á Englandi geta ekki farið með leiki úr landi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel tekur ákvörðun – Vill ekki halda áfram með Bayern

Tuchel tekur ákvörðun – Vill ekki halda áfram með Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld

Sjáðu gjörsamlega sturlað mark í Garðabænum í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“

Gregg Ryder eftir enn eitt tapið: „Ég vissi að þetta yrði langt ferli þegar ég tók við“
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasta niðurstaðan í stóru kosnigunni um VAR á Englandi – Afstaða Liverpool opinberuð

Þetta er líklegasta niðurstaðan í stóru kosnigunni um VAR á Englandi – Afstaða Liverpool opinberuð
433Sport
Í gær

Segir frá slúðursögu sem hann heyrði úr Laugardalnum eftir tíðindin í gær – „Það hefði nú alveg eins verið hægt að sleppa því símtali“

Segir frá slúðursögu sem hann heyrði úr Laugardalnum eftir tíðindin í gær – „Það hefði nú alveg eins verið hægt að sleppa því símtali“