fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Missir Klopp af sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er í hættu á að missa af síðasta leik sínum sem stjóri liðsins. Hann er einu gulu spjaldi frá leikbanni.

Það verður þó að teljast ólíklegt að Klopp fái gult spjald á mánudag gegn Aston Villa.

Klopp hefur hagað sér vel á hliðarlínunni á þessu tímabili og bara fengið tvö gul spjöld.

Fái þjálfari þrjú gul spjöld fer hann í leikbann en Klopp stýrir Liverpool í síðasta sinn eftir rúma viku gegn Wolves.

Klopp ákvað að hætta sem þjálfari Liverpool fyrir nokkru og taka sér hið minnsta árs frí frá fótboltanum til að hlaða batteríin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Chelsea viðurkennir að Ronaldo sé fyrirmyndin – Nefnir þrjá aðra

Stjarna Chelsea viðurkennir að Ronaldo sé fyrirmyndin – Nefnir þrjá aðra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju
433Sport
Í gær

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid