Safnplata með lögum Ragga Bjarna komin út

Safnplata með lögum Ragnars Bjarnasonar kom út í dag, 22. …
Safnplata með lögum Ragnars Bjarnasonar kom út í dag, 22. september. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í dag kom út safnplata sem inniheldur 45 lög í flutningi Ragnars Bjarnasonar frá glæsilegum 65 ára ferli hans. Platan ber titilinn Þannig týnist tíminn: Vinsælustu lög Ragga Bjarna. 22. september er fæðingardagur Ragnars en hann hefði orðið 86 ára í dag. 

Ragnar lést þann 25. febrúar á þessu ári 85 ára að aldri. 

Platan verður fyrst um sinn aðgengileg á Spotify og öðrum streymisveitum en þegar nær dregur jólum kemur hún út á vínyl og geisladiski.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant