fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Varnarlína United tekur breytingum – Búist við Evans í vinstri bakverði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Jonny Evans verði notaður sem vinstri bakvörður hjá Manchester United um komandi helgi.

Noussair Mazraoui er frá eftir að hafa farið í aðgerð vegna hjartsláttartruflana. United mætir Brentford um helgina.

Diogo Dalot sem verið hefur vinstri bakvörður þarf því að leysa af hægra megin í fjarveru Mazraoui.

Luke Shaw og Tyrrel Malacia eru áfram meiddir og er því Evans sá kostur sem Erik ten Hag horfir til.

Lisandro Martinez og Matthijs De Ligt verða svo hafsentar en Harry Maguire er frá vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur

Hélt hreinu í gær en það gæti hafa verið hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool

Umboðsmaður Chiesa staðfestir að vilji spila fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar
433Sport
Í gær

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Í gær

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar