fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

EM 2020: Jafnt hjá Króötum og Tékkum í Glasgow

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 17:57

Patrik Schick. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Króatar og Tékkar gerðu jafntefli í öðrum leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í D-riðli mótsins. Leikið var í Glasgow í Skotlandi.

Patrik Schick kom Tékkum yfir með marki af vítapunktinum á 37. mínútu. Staðan í hálfleik var 1-0.

Snemma í seinni hálfleik jafnaði Ivan Perisic fyrir Króata eftir sendingu frá Andrej Kramaric. Lokatölur urðu 1-1.

Tékkland er í góðum málum í riðlinum. Þeir hafa 4 stig eftir tvo leiki. Þeir mæta Englandi í lokaleik riðilsins.

Króatar eru aðeins með 1 stig. Þeir eiga eftir að mæta Skotlandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid