fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 08:40

Mbappe og Neymar, leikmenn PSG, ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun er sem stendur markahæsti leikmaður frönsku úrvalsdeildarinnar.

Hann er á mála hjá Reims á láni frá enska stórliðinu Arsenal.

Framherjinn skoraði þrennu í endurkomusigri Reims á Lorient í gær og tyllti sér á topp listans yfir markahæstu menn.

Folarin Balogun í leik með Arsenal / GettyImages

Balogun, sem er 21 árs gamall Englendingur, er nú kominn með 14 mörk í deildinni. Kylian Mbappe kemur þar á eftir með 13. Neymar er með 12.

Lán Balogun gildir út þessa leiktíð og það er óhætt að segja að hann sé að heilla forráðamenn Arsenal, sem gætu örugglega vel hugsað sér að nota hann á næstu leiktíð miðað við frammistöðuna á þessari leiktíð.

Reims situr í ellefta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“