fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
Fréttir

Ungur innbrotsþjófur handtekinn – Réttindalaus í óhappi og með nagladekk undir bifreiðinni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 05:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir á byggingasvæði í Laugardalshverfi. Þar var 16 ára piltur handtekinn en hann var að reyna að brjótast inn í gáma. Hann var fluttur á lögreglustöð og hringt í móður hans og síðan var honum ekið heim. Barnaverndaryfirvöld fengu tilkynningu um málið.

Á fyrsta tímanum í nótt var bifreið ekið í veg fyrir aðra á Hafnarfjarðarvegi í Kópavogi. Annar ökumaðurinn var ekki með gild ökuréttindi og nagladekk voru undir bifreiðinni sem hann ók.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Í gærkvöldi var ökumaður kærður fyrir að aka með 2 farþega í farangursgeymslu bifreiðar. Hann greiddi sektina á staðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sviðin jörð gjaldþrotakóngs í Garðabæ – „Hann er ekki einu sinni búinn að klára húsið okkar“

Sviðin jörð gjaldþrotakóngs í Garðabæ – „Hann er ekki einu sinni búinn að klára húsið okkar“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stöð 2 veldur Helgu vonbrigðum

Stöð 2 veldur Helgu vonbrigðum
Fréttir
Í gær

Vara við nýrri tegund netsvika – Töpuðu töluverðum fjárhæðum í ógáti

Vara við nýrri tegund netsvika – Töpuðu töluverðum fjárhæðum í ógáti
Fréttir
Í gær

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“

Stuðningsmenn Njarðvíkur sagðir hafa brotið fjölda sæta á heimavelli Vals – „Íþróttir kalla fram tilfinningar í fólki“
Fréttir
Í gær

Styttist í beint flug til Kína: „Líklegustu borgirnar eru Shanghai eða Peking til að byrja með“

Styttist í beint flug til Kína: „Líklegustu borgirnar eru Shanghai eða Peking til að byrja með“
Fréttir
Í gær

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli