fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Eldsumbrot í Krýsuvík gætu ógnað byggð á höfuðborgarsvæðinu

Fókus
Miðvikudaginn 27. mars 2024 10:30

Skjáskot Kveikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldstöðvakerfið sem kennt er við Krýsuvík hefur sofið í margar aldir en það gæti vaknað á ný. Áður fyrr varð hraunrennsli þaðan suður í sjó og þangað þar sem nú er byggð í Hafnarfirði.

Um þetta er fjallað í fréttaskýringaþættinum Kveik.

Krýsuvíkurkerfið teygir sig frá ströndinni sunnan við Krýsuvík í Norðlingaholt og upp í Hólmsheiði og Úlfarsfell.

Landris hefur orðið í Krýsuvík á síðustu árum. Land reis þar um nokkra sentimetra á árunum 2009-2010 en seig svo aftur. Einnig varð landsris um nokkra sentimetra haustið 2020 og stöðvaðist síðan.

Þess skal hins vegar getið að fleiri ástæður geta verið fyrir landsrisi og sigi á eldfjöllum en kvika. Það geta verið breytingar á þrýstingi í jarðhitakerfinu, t.d. ef gas kemur inn í það. Það gæti verið skýringin á nýlegu landrisi í Krýsuvík.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað