fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Úkraínumenn unnu yfirburðarsigur í Eurovision – Systurnar enduðu í 23. sæti

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 14. maí 2022 23:07

Systurnar (og brósi) voru landi og þjóð til sóma í Tórínó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlag Íslands í Eurovision í ár „Með hækkandi sól“ í flutningi Systra endaði í 23. sæti af 25 þjóðum sem tóku þátt í úrslitakvöldinu. Alls hlaut lagið 20 stig frá dómnefndum og símakosningum þátttökuþjóðanna.

Sigurvegari Eurovision var framlag Úkraínu „Stefania“ sem flutt var af hljómsveitinni Kalush Orchestra. Úkraínumenn unnu yfirburðasigur með 631 atkvæði en þetta er í þriðja skiptið sem landið hreppir sigurlaunin í keppninni.

Í öðru sæti var framlag Breta með 466 atkvæði og Spánverjar lönduðu þriðja sætinu með 451 atkvæði.

Í stuttri sigurræði gargaði söngvari úkraínsku hljómsveitarinnar slagorð sem hefur ómað um allan heim í tæpa þrjá mánuði. „Slava ukraini“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“