fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Ronaldo sagður áhyggjufullur yfir stöðu United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 13:30

Ronaldo á ferð og flugi í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United er sagður áhyggjufullur yfir stöðu félagsins og hversu illa gengur að styrkja liðið. AS á Spáni segir frá.

Samkvæmt frétt AS hefur Ronaldo áhyggjur af því að Manchester City og Liverpool séu að styrkja lið sín á meðan ekkert gerist hjá United.

Erik ten Hag tók við sem knattspyrnustjóri félagsins í maí en félagið hefur ekki keypt neinn leikmann í sumar. Á sama tíma hefur Manchester City keypt Erling Haaland og Liverpool krækt í Darwin Nunez.

Samkvæmt AS hefur Ronaldo efasemdir um vegferð félagsins en það er þó búist við að Ronaldo klári samning sinn hjá United.

Ronaldo kom til United síðasta sumar og var duglegur að skora en United vegnaði hræðilega á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu