fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 15:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Mauricio Pochettino er í hættu eftir að hans menn í Chelsea voru niðurlægæðir í miðri viku.

Chelsea hefur ekki staðist væntingar á tímabilinu og var alls ekki sannfærandi gegn Arsenal á þriðjudag.

Arsenal lék sér í raun að Chelsea í seinni hálfleik og vann 5-0 sigur sem gera mikið fyrir liðið í toppbaráttunni.

Telegraph greinir frá að Pochettino sé nú undir mikilli pressu í starfi og er alls ekki líklegt að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur.

Tekið er fram að engin ákvörðun hafi verið tekin hingað til en Chelsea má ekki misstíga sig mikið meira í síðustu leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar

Keypti sjálfan sig og var rekinn sex mánuðum síðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“
433Sport
Í gær

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Í gær

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Í gær

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar