fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 21:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton tók á móti Everton í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Gestirnir, sem þegar hafa bjargað sér frá falli, komust yfir á 24. mínútu með marki Dominic Calvert-Lewin af vítapunktinum.

Elijah Adebayo jafnaði hins vegar fyrir Luton skömmu síðar og staðan í hálfleik var 1-1.

Meira var ekki skorað og urðu það lokatölur.

Luton er því enn í fallsæti, nú með 26 stig, eins og Nottingham Forest sem er sæti ofar. Síðarnefnda liðið á þó leik til góða og er með betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Achterberg segir upp hjá Liverpool og heldur til Sádí Arabíu

Achterberg segir upp hjá Liverpool og heldur til Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slokknað í áhuga Real Madrid sem snýr sér að öðrum bakverði

Slokknað í áhuga Real Madrid sem snýr sér að öðrum bakverði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hart strax búinn að landa starfi eftir ferilinn

Hart strax búinn að landa starfi eftir ferilinn