Hverjir eru bestu framherjarnir í sögu úrvalsdeildarinnar? (myndskeið)

Í Vellinum á Símanum Sport í gær ræddu þeir Tómas Þór Þórðarson, Bjarni Þór Viðarsson og Gylfi Einarsson hvaða framherjar geta talist bestir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Ljóst er að sitt sýnist hverjum og að það eru margir sem gera tilkall en svo eru líka viss nöfn sem verður einfaldlega að nefna í þessari umræðu, til að mynda Alan Shearer, Thierry Henry og Sergio Agüero.

Þessar athyglisverðu umræður um bestu framherjana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert