fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

„Það hefur aldrei vantað upp á stemninguna þó úrslitin hafi ekki fallið með okkur“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 15:00

Jón Dagur á og félagar hans í landsliðinu á æfingu í Munchen í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Munchen

„Það er ný undankeppni að byrja, gaman að hitta hópinn og ég er bara virkilega jákvæður,“ segir Jón Dagur Þorsteinsson landsliðsmaður í aðdraganda leiksins við Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024.

Um fyrsta leik liðanna í riðlinum er að ræða. Íslenska liðið æfir nú í Munchen en ferðast yfir til Bosníu á morgun.

Jón Dagur, sem er leikmaður Leuven í Belgíu, segir góðan anda í íslenska hópnum.

„Það hefur aldrei vantað upp á stemninguna þó úrslitin hafi ekki fallið með okkur. Það breytist ekkert núna.“

Ljóst er að leikurinn gegn Bosníu verður krefjandi.

„Þetta verður hörkuleikur. Þeir voru að skipta um þjálfara svo það verður kannski erfitt að greina hvernig þeir ætla að spila.“

Umræða hefur verið um að völlurinn í Bosníu sé ekki í svo góðu standi.

„Við verðum bara klárir í allt. Það er ekki hægt að undirbúa sig út frá vellinum,“ segir Jón Dagur.

Viðtalið í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“

Draumur breyttist snögglega í martröð hjá Audda og vinum hans – „Þetta var með verri dögum sem ég hef átt, 100 prósent“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Fólk er í sjokki yfir líkamlegu ástandi hans á æfingu

Sjáðu myndirnar: Fólk er í sjokki yfir líkamlegu ástandi hans á æfingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Í gær

Achterberg segir upp hjá Liverpool og heldur til Sádí Arabíu

Achterberg segir upp hjá Liverpool og heldur til Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“
Hide picture