fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
Fréttir

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 16:56

Erlendur karlmaður á fertugsaldri er meðal þeirra sem nú sitja í gærsluvarðhaldi. Mynd: Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur úrskurðað fimm manns í áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 3. mars í tengslum við morð sem framið var í Rauðagerði fimmtudaginn 18 febrúar sl. Samkvæmt heimildum DV er um að ræða eina konu (þjóðerni óþekkt) og fjóra erlenda karlmenn. Allt er fólkið á fertugsaldri. Konan ku samkvæmt heimildum DV vera sambýliskona eins mannanna. Einn af erlendu karlmönnunum er grunaður um að hafa myrt Armando Beqirai fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði.

Fyrir eru tveir í gæsluvarðhaldi, þar af einn Íslendingur.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir:

Fimm voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald, eða til miðvikudagsins 3. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um þar síðustu helgi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Þór í stríði við skopmyndateiknara – „Frelsi til athafna skyldar okkur um leið til að virða helgi annarra“

Arnar Þór í stríði við skopmyndateiknara – „Frelsi til athafna skyldar okkur um leið til að virða helgi annarra“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín: „Ef ég teldi að ég hefði svikið þjóðina þá væri ég ekki að gefa kost á mér í þetta embætti“

Katrín: „Ef ég teldi að ég hefði svikið þjóðina þá væri ég ekki að gefa kost á mér í þetta embætti“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Úkraínski herinn að verða uppiskroppa með hermenn

Úkraínski herinn að verða uppiskroppa með hermenn
Fréttir
Í gær

28 milljóna beltagrafa eyðilagðist þegar hún rann í sjóinn: Eigandinn fær ekki krónu í bætur af þessari ástæðu

28 milljóna beltagrafa eyðilagðist þegar hún rann í sjóinn: Eigandinn fær ekki krónu í bætur af þessari ástæðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar

Segja starfsmann forsætisráðuneytisins hafa gert lítið úr missi Höllu Hrundar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi