fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Fleiri slæmar fréttir af Strákunum okar – Aron og Bjarki líka með Covid

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 11:12

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að þeir Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson hefðu allir greinst með Covid-19. Var það mikið áfall fyrir landsliðið að missa þessa þrjá menn úr liðinu þar sem leikurinn við heimsmeistara Danmerkur er í kvöld.

Nú hafa borist fleiri slæmar fréttir að utan en þeir Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson eru einnig búinr að greinast með veiruna. Það eru því alls 5 leikmenn landsliðsins sem verða fjarverandi í gríðarlega erfiðri viðureign við Dani í kvöld.

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Vísi um málið í morgun en þá sagði hann að ekki væri búið að sækja nýja leikmenn í stað þeirra smituðu, það er þó í skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði