fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Jón Daði kom við sögu í sigri – Jökull hélt hreinu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 16:55

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í enska boltanum í dag.

Millwall vann í kvöld 2-1 útisigur á Stoke City í ensku B-deildinni. Jón Daði Böðvarsson kom inn undir lok leiks í liði Millwall og spilaði síðustu mínúturnar. Sigurinn lyftir Millwall upp í 9. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 58 stig.

Þá varði Jökull Andrésson, markvörður Exeter City, mark liðsins í 0-0 jafntefli við Mansfield í ensku D-deildinni. Exeter er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 57 stig, þremur stigum frá umspilssæti í deildinni.

Enska B-deildin
Stoke City 1 – 2 Millwall

0-1 Murray Wallace (’36 )
1-1 Jacob Brown (’41 )
1-2 Mason Bennett (’71 )

Enska D-deildin
Exeter 0 – 0 Mansfield

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrekkurinn sem kostaði ítalskan fótboltasnilling lífið

Hrekkurinn sem kostaði ítalskan fótboltasnilling lífið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli átti stórkostlega innkomu í Danmörku

Sævar Atli átti stórkostlega innkomu í Danmörku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stóð við loforðið og bauð öllum í ferð til Ibiza

Stóð við loforðið og bauð öllum í ferð til Ibiza
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Klopp söng nafn Slot fyrir framan stuðningsmenn á Anfield

Sjáðu þegar Klopp söng nafn Slot fyrir framan stuðningsmenn á Anfield
433Sport
Í gær

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“

Bannar kærasta sínum að eignast kærustu í tölvuleik – ,,Ég myndi aldrei samþykkja það“