fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

35 ár frá leiðtogafundi í Höfða: Sjáðu hjartnæma ræðu Reagans í Keflavík

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 13. október 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

35 ár voru í gær liðin frá leiðtogafundi þeirra Reagans Bandaríkjaforseta og Gorbachev aðalritara kommúnistaflokks Sovétríkjanna sem haldinn var í Höfða í Reykjavík.

Fundurinn var í fyrstu talinn hafa mislukkast en afstaða sagnfræðinga gagnvart fundinum hefur þó linast verulega með árunum og í dag er hann talinn hafa lagt grunninn að samningum Sovétmanna og Bandaríkjanna sem síðar komu og byggt upp

Miklu var kostað til af Íslendingum við fundahöldin en tveir staðir komu til greina. Hótel Saga í Vesturbænum og Höfði við Borgartún. Fundur Georges Pompidou og Richards Nixon 1973 var til dæmis haldinn á Hótel Sögu. Davíð Oddsson hafði reyndar orð á því síðar að sá fundur hafi mislukkast sérstaklega illa, því Pompidou hafi farið heim af fundinum og dáið og Nixon sagt af sér.

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi vakti athygli á þessu tímamótum á Facebook í gær og birti með myndband af ræðu Reagans sem hann flutti fyrir fullum sal af bandarískum hermönnum á herstöðinni í Keflavík. Ræðan var flutt að fundi hans og Gorbachev loknum, og fer hann meðal annars yfir niðurstöður fundarins í ræðunni.

Myndbandið má sjá hér að neðan og færslu bandaríska sendiráðsins neðst í fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Í gær

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“
Fréttir
Í gær

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“