fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Leuven staðfestir komu Jóns Dags

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OH Leuven í Belgíu hefur staðfest að Jón Dagur Þorsteinsson hefur skrifað undir hjá félaginu. Hann kemur frítt.

Samningur Jóns Dags við AGF var á enda og ákvað hann að semja við Leuven leikur í efstu deild þar í landi.

Jón Dagur var orðaður við fleiri lið í Belgíu en lið á Ítalíu voru einnig sögð hafa áhuga á honum.

„Jón Dagur er með öflugar sendingar sem vinstri kantmaður. Hann er góður að þefa upp mörk og gefur mikið af sér í sóknarleiknum. Sem íslenskur landsliðsmaður kemur hann inn með alþjóðlega reynslu,“ segir Marc Brys þjálfari liðsins.

Jón Dagur er 23 ára gamall en hann hefur verið öflugur í íslenska landsliðinu undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar
433Sport
Í gær

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls