fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Sjáðu groddaralega framkomu í Kórnum í kvöld: Gerði dómarinn stór mistök? – ,,GALIÐ!!!“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. maí 2024 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Hrafn Andrason var í raun stálheppinn að fá ekki beint rautt spjald í leik Víkings og HK í Kórnum í kvöld.

Atli braut illa af sér við miðjulínuna og voru leikmenn Víkings alls ekki sáttir með hans framkomu.

Atli fékk þó aðeins gult spjald fyrir að sparka leikmann Víkings niður og er það mjög umdeild ákvörðun.

Staðan í þessum leik er 2-1 fyrir HK en Arol Elís Þrándarson var að minnka muninn fyrir gestina.

Þetta brot má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar

Tvö stórlið á Ítalíu vilja kaupa Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Í gær

Slokknað í áhuga Real Madrid sem snýr sér að öðrum bakverði

Slokknað í áhuga Real Madrid sem snýr sér að öðrum bakverði
433Sport
Í gær

Hart strax búinn að landa starfi eftir ferilinn

Hart strax búinn að landa starfi eftir ferilinn