Liverpool er búið að samþykja tilboð Al Ettifaq í Sádí Arabíu í fyrirliða félagsins, Jordan Henderson.
Mun enski landsliðsmaðurinn nú gangi í raðir félagsins þar sem Steven Gerrard er stjóri félagsins.
Henderson mun þéna 700 þúsund pund á viku hjá Al Ettifaq en hann þénaði 170 þúsund pund á viku hjá Liverpool.
Henderson mun gangast undir læknisskoðun og skrifa undir á næstu dögum.
Liverpool er líklega að selja Fabinho einnig til Sádí Arabíu en þá vila Sádarnir ólmir fá Luis Diaz frá Liverpool.
EXCLUSIVE: Liverpool and Al Ettifaq just reached an agreement in principle on fee for Jordan Henderson — here we go! 🚨🔴🇸🇦
Henderson already agreed three year deal last week, documents to be checked then time to sign and move to Saudi.
Steven Gerrard, waiting for JH. pic.twitter.com/dH96SgMURe
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023