fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Allt varð vitlaust er liðið vann deildina í fyrsta sinn – Magnaður árangur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 22:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leverkusen varð í dag þýskur meistari í fyrsta sinn en allt varð vitlaust eftir sigur liðsins á Werder Bremen.

Leverkusen vann sannfærandi 5-0 sigur og er ljóst að fyrsti titill liðsins í Bundesligunni er í höfn.

Stuðningsmenn Leverkusen voru ekki lengi að hlaupa inn á völlinn eftir lokaflautið og voru skiljanlega hæstánægðir.

Sjón er sögu ríkari en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frimpong vill fara í sumar – Þessi fjögur stórlið hafa áhuga

Frimpong vill fara í sumar – Þessi fjögur stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antony til sölu

Antony til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nánasti aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool landar áhugaverðu starfi

Nánasti aðstoðarmaður Klopp hjá Liverpool landar áhugaverðu starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld

Ten Hag líður ekki eins og hann sé að kveðja Old Trafford í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband af Guardiola vekur athygli – Greip um slátrið á sér í miðjum leik þegar þetta gerðist

Myndband af Guardiola vekur athygli – Greip um slátrið á sér í miðjum leik þegar þetta gerðist
433Sport
Í gær

Greina frá því hver klásúlan er – United hefur áhuga á að kaupa hann í sumar

Greina frá því hver klásúlan er – United hefur áhuga á að kaupa hann í sumar
433Sport
Í gær

Sádar ætla að halda áfram að bæta við stjörnum í deildina og nú horfa þeir til Katalóníu

Sádar ætla að halda áfram að bæta við stjörnum í deildina og nú horfa þeir til Katalóníu