Sló sölumet á þremur dögum

Plata Adele hefur selst í 575 þúsundum eintaka í Bandaríkjunum …
Plata Adele hefur selst í 575 þúsundum eintaka í Bandaríkjunum á aðeins þremur dögum. AFP

Platan söngkonunnar Adele, 30, er orðin söluhæsta plata í Bandaríkjunum árið 2021. Platan náði árangrinum á aðeins þremur dögum, en hún kom út á föstudaginn í síðustu viku. 

Platan hefur helst í 575 þúsund eintaka samanlagt á vínyl, geisladiskum og á streymisveitum. Þar hefur hún slegið sölumet ársins, sem plata Taylor Swift, Evermore, átti en plata hennar hefur selst í 462 þúsund eintökum í ár. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant