„Það var svolítið bras að ná þessu upp“

Hafísinn setti svip á túrinn hjá Örvari SH-777.
Hafísinn setti svip á túrinn hjá Örvari SH-777. Ljósmynd/Vigfús Markússon

Náttúruöflin gera ekki alltaf boð á undan sér og það var sannanlega raunin hjá áhöfninni á Örvari SH-777 á dögunum. Þegar línubáturinn, sem Hraðfrystihús Hellisands gerir út, var staddur á Barðagrunni kom hafísinn skyndilega og var fögur sjón að sjá þó hann truflaði veiðarnar.

„Þetta gekk. Það var svolítið bras að ná þessu upp, við náðum aldrei línunni,“ útskýrir Vigfús Markússon, sem gegndi starfi stýrimanns á Örvari í þessum túr. „Strax og við náðum henni upp fórum við bara sunnar,“ segir hann. Ekki var þó haldið á brott án þess að Vigfús náði nokkrum myndum af breiðunni.

Vigfús Markússon
Vigfús Markússon mbl.is/Sigurður Bogi

Spurður um aflabrögðin svarar Vigfús: „Þetta var allt í lagi, miðað við að við vorum ekki með nema 25 rekka í sjó. Það var engin ís þegar við lögðum, en hann er bara á svo mikilli ferð að hann var kominn á smá tíma. Sáum hann daginn áður en hann kom og þá var smá í hann, en svo var hann allt í einu kominn yfir allt.“

Örvar landaði á Rifi í morgun, en túrinn var ekki langur að þessu sinni. „Fjórar lagnir og svo stoppuðum við tvo daga í landi. Það er verið að spara kvótann. Það eru allir að verða kvótalitlir, það var svo góð veiði í haust,“ útskýrir Vigfús.

Breiðan kom skyndilega.
Breiðan kom skyndilega. Ljósmynd/Vigfús Markússon
Ljósmynd/Vigfús Markússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Steinbítur 256 kg
Þorskur 256 kg
Ýsa 13 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 536 kg
18.5.24 Lundi ÍS 406 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
18.5.24 Már BA 406 Sjóstöng
Þorskur 498 kg
Samtals 498 kg
18.5.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 407 kg
Samtals 407 kg
18.5.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 237 kg
Samtals 237 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng
Steinbítur 256 kg
Þorskur 256 kg
Ýsa 13 kg
Ufsi 11 kg
Samtals 536 kg
18.5.24 Lundi ÍS 406 Sjóstöng
Þorskur 60 kg
Samtals 60 kg
18.5.24 Már BA 406 Sjóstöng
Þorskur 498 kg
Samtals 498 kg
18.5.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 407 kg
Samtals 407 kg
18.5.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 237 kg
Samtals 237 kg

Skoða allar landanir »