fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Fréttir

Vinir Kópavogs með sterka innkomu í Kópavogi – Meirihlutinn heldur þökk sé Framsókn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. maí 2022 22:58

Mynd: Kopavogur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið nýja framboð Vinir Kópavogs fá tvo bæjarfulltrúa í Kópavogi samkvæmt fyrstu tölum frá sveitarfélaginu eða 17,5% atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 32,4% atkvæða samkvæmt fyrstu tölum sem þýðir fjóra bæjarfulltrúa samanborið við 36,1% fylgi árið 2018 en þá fékk flokkurinn fimm bæjarfulltrúa. Meirihlutinn heldur þó velli því Framsóknarflokkurinn bætir við sig bæjarfulltrúa. Alls hlaut Framsókn 14,2% atkvæða.

Þá tapar Viðreisn einum bæjarfulltrúa til Vina Kópavogs en Píratar og Samfylkingin halda sínu.

Alls hafa verið talin 6.118 atkvæði sem er rúmur fjórðungur af heildaratkvæðum.

Fyrstu tölur:

Sjálfstæðisflokkurinn – 32,4% – fjórir bæjarfulltrúar
Vinir Kópavogs – 17,5% – tveir bæjarfulltrúar
Framsóknarflokkurinn – 14,2% – tveir bæjarfulltrúar
Viðreisn – 11,1% – einn bæjarfulltrúi
Píratar – 9,1% – einn bæjarfulltrúi
Samfylkingin – 7,4% – einn bæjarfulltrúi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“

Jóhanna Vigdís fær á baukinn eftir viðtal við Höllu Hrund: „Furðulegar spurningar satt að segja“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Keypti yfirgefna geymslu og fékk áfall þegar hann sá hvað var í henni

Keypti yfirgefna geymslu og fékk áfall þegar hann sá hvað var í henni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli

Atvik sem fór framhjá flestum í gær – Trompaðist gjörsamlega þegar hann var tekinn af velli
Fréttir
Í gær

Risabótakröfur fyrir að svipta foreldri umsjón með barni sínu

Risabótakröfur fyrir að svipta foreldri umsjón með barni sínu
Fréttir
Í gær

Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“

Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“