fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Svona er ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar – Gríðarlegar breytingar

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 12:22

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný ríkisstjórn hefur boðað til blaðamannafundar nú klukkan 13 í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur. Töluverðar breytingar verða gerðar á ráðuneytunum. Hér má sjá hverjir verma ráðherrastólana í nýrri ríkisstjórn:

Ráðherrar Framsóknarflokks

Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra í innviðaráðuneyti

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra

Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarmálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason, skóla- og barnamálaráðherra.

 

Ráðherrar Vinstri grænna

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Svandís Svavarsdóttir, ráðherra í ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálasráðherra

 

Ráðherrar Sjálfstæðisflokks

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra nýsköpunar, iðnaðar og háskóla

Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis- og loftslagsmála

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Stefnt er að því að Guðrún Hafsteinsdóttur taki við ráðuneytinu síðar á kjörtímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórfurðulegt skuldamál – Segjast hafa lánað konu í Hafnarfirði tugi milljóna samkvæmt munnlegu samkomulagi

Stórfurðulegt skuldamál – Segjast hafa lánað konu í Hafnarfirði tugi milljóna samkvæmt munnlegu samkomulagi
Fréttir
Í gær

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp