Lífið

Spreytti sig á flugvöllunum hér á landi með misjöfnum árangri

Stefán Árni Pálsson skrifar
Lendingin á Egilsstöðum gekki ekki nægilega vel.
Lendingin á Egilsstöðum gekki ekki nægilega vel.

Fjölmargir flugvellir eru hér á landi en oft er aðeins um að ræða flugbraut sem hægt sé að lenda flugvél.

Aðstæður eru sannarlega miserfiðar og fer YouTube-notandinn Swiss 001 nokkuð ítarlega yfir lendingaraðstæður vélana hér á landi.

Til þess notar hann Microsoft flughermi sem einfalt er að nota í tölvunni heima fyrir.

Eftir að hafa prófað nokkra flugvelli á landinu var niðurstaðan sú að hér væru vellirnir með þeim hættulegri í heiminum.

Maðurinn prófaði aðflug í Reykjahlíð, Egilsstöðum, Grundarfirði og Sauðárkrók en þess má geta að maðurinn flaug töluvert stórum flugvélum á brautirnar og í raun alltaf of stórum vélum eins og hann segir sjálfur frá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×