Helgi Björns í hörkustuði

Helgi Björns verður vafalítið í hörkustuði í kvöld.
Helgi Björns verður vafalítið í hörkustuði í kvöld. Ljósmynd/Mummi Lú

Helgi Björns heldur áfram að skemmta þjóðinni í beinni út­send­ingu í kvöld með tón­leik­um úr hlöðunni sinni. Með honum í för verða sem fyrr Reiðmenn vindanna ásamt frábærum gestum. 

Lands­menn geta fylgst með tón­leik­un­um og skemmt sér heima á kvöld­vöku Sjón­varps Sím­ans, mbl.is og K100.

Eins og áður ætl­ar Helgi að syngja mörg af sín­um þekkt­ustu lög­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni. Vita­skuld mun hann njóta aðstoðar góðra gesta.

Útsend­ing­in hefst klukk­an 20 og verður hægt að fylgj­ast með henni í Sjón­varpi Sím­ans, í streym­inu hér að neðan og á út­varps­rás K100.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson